Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Léttgin

GLACIER LÉTTGIN 700ml

GLACIER LÉTTGIN 700ml

Venjulegt verð 3.290 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.290 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Glacier Léttgin er óáfeng útgáfa af Glacier Gin. Drykkurinn er samansettur úr náttúrulegum hráefnum eins og einiberjum, kóríanderfræjum, chili, engifer og sítrónu sem gefa drykknum bragð og karakter sem líkir eftir ginbragði. Léttginið er hinn fullkomni grunnur til að blanda óáfengt gin og tónik eða aðra ljúffenga kokteila.
Skoða allar upplýsingar